appelsínugula peysan

DSC04585Ég áttađi mig á ţví í gćr ţegar ég var ađ fara í gegnum myndirnar hér á blogginu ađ ég átti eftir ađ setja inn mynd af appelsínugulu peysunni klárađri.  Ég er međ svo mikiđ af myndum af henni á prjónunum ađ ég bara varđ ađ koma međ mynd af henni klárađri....ég semsagt klárađi hana :)  En hún er ađeins of lítil svo ég hef ekkert notađ hana sem er algjör synd ţar sem svo mikil vinna liggur í henni og mér finnst hún svo falleg.  Samt gerđi ég prjónfestu og alles.  En jćja, svona er ţetta bara.  Kannski einhverntíman mun ég passa í hana, ţangađ til er hún inni í skáp og ég get dáđst ađ henni.

 

 

 

 

 

DSC04591Tölurnar eru bara krúttlegar.  Ég fékk ţćr í Storkinum.  Garniđ í peysunni er cotton 4 ply og liturinn alveg ćđi, svo fallega appelsínugulur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband