Nokkrar myndir r binni minni

DSC04629bin mn er alltaf meira og meira a lkjast heimili og mr er alltaf a la betur og betur hrna. dag tk g upp r ca 10 kssum, hengdi upp myndir og geri aeins meira hugg hj mr. ( stainn fyrir a lra :)

etta er semsagt horn svefnherberginu mnu. trlegt en satt a komst grni lskpurinn heill t til mn. g reyndar pakkai honum alveg extra vel inn umbir en hann semsagt er heill og g er alltaf jafn gl me hann. Hann hsir dvd safn heimilisins eins og hann geri reyndar ur. Svo er arna mynd sem g geri til minningar um r frnda og svo er hin myndin eftir Fjlu vinkonu. Bar myndirnar ykir mr mjg vnt um og vil hafa nlgt mr.

DSC04632etta er svo svefnherbergisglugginn minn sem gegnir lka hlutverki nttbors. arna er lka lampi sem sst ekki myndinni. Og a sjlfsgu friarlilja v a er svo gott a hafa r svefnherbergjum. Og svo er arna steinasafni mitt. etta eru svona eir steinar sem hafa rata til mn og hafa allir sna sgu bakvi sig og stu fyrir veru sinni akkurat ar sem eir eru. g er meira a segja me steingerfing sem mr skotnaist Englandi fyrra. Myndin er a brnum brur mns og a er gott a hafa au arna hj mr egar g fer a sofa.

DSC04640 etta er stofuglugginn minn. g er svo heppin a hafa hornglugga og hgt er a opna ba alveg ea bara til hlfs. Fyrir utan er strt hringtorg sem er fallega upplst kvldin. g man ekki hva etta blm heitir en g hef tt svona plntu ur nema hva essi bara vex og vex. g held a hn s orin meira en helmingi ykkari en egar g keypti hana, sem var nokkrum dgum eftir a g kom til Danmerkur. a er skaplega notarlegt a sitja arna morgnana og bora morgunmatinn.

DSC04645Hr er svo eldhsi. arna er svona a sem g nota allra mest. Hinum megin vi eldavlina er jafnstrt svi svo vinnuplssi hr er ekki miki en einhvernveginn gengur etta upp. Rafnagnspannan kemur sr vel nna v g get j haft hana hvar sem r. Svo er g me 2 eldhsskpa og einn kryddskp og eina skffu. g fkk n sm sjokk egar g s eldhsi fyrst, eldhskonan g me allar mnar grjur og dt. En a var bara ekki um anna a ra en a taka a sem er mest nota og pakka hinu kassa og setja geymsluna. Einhverntman seinna ver g me betra eldhs en etta dugar alveg og vel a bili.

DSC04647Hr er svo eldhsglugginn. g er reyndar ekki me svo miki af blmum. Ekki mia vi a sem g var me ur allavega. arna t um gluggann sji i hringtorgi sem er framan vi hsi. etta bla lsist upp kvldin og er mjg fallegt. Byggingin bak vi a er sundlaugin.

DSC04641Jja hr kemur svo aalmyndin. augnablikinu g bara eitt bor og hr gerist allt. Hr er saumavlin og hr er eini staurinn ar sem er nettenging, hr lri g og hr bora g. etta er svona aalstaurinn augnablikinu. g stunda markainn ga leit a ru bori ar sem g tla a koma mr upp saumaastu en anga til verur etta bara a duga enda er etta alveg gu lagi. gnunni er pilsi sem g var a hanna og sauma (pls undirpils). Gnan er hlfri str. Meira um a sar.

hafi i sm nasasjn af heimilinu mnu essa stundina. En a er enn dt kssum og etta er ekki alveg ori eins og g vil hafa a en etta er alveg a koma. Best a sna sr a lrdmnum nna.

kns ykkur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband