n peysa

DSC04780jja er fyrsta peysan sem g hanna sjlf og prjna tilbin. etta er binn a vera mjg svo lrdmsrkur prsess en allt lukkaist lokin. g prjnai 6 metra af blndu sem g svo saumai . Peysan er f vottavl og er v prjnu mjg str. Hn passar akkurat mig nema ermarnar eru 3 cm of langar vegna ess a g reiknai r vitlaust t.

A sjlfsgu er hn vel bleik, bjst einhver vi ru :)

g klrai ritgerina sama morgun og tti a skila henni, ekkert rosalega sniugt en g er bara manneskja sem gerir allt undir pressu.

Er annars a drukkna verkefnum en etta er svo gaman a a skiptir engu. Nna erum vi bin vlprjni bili og komin handprjn og hekl. Vi erum a gera svokalla freeform prjn sem mr lst mjg vel og eitthva skemmtilegt eftir a koma t r v.


Sasta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flott peysan thin og gott ad thu ert ad hafa svona gaman ad thessu!

Johanna (IP-tala skr) 3.11.2009 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband