2.7.2008 | 15:51
Leikandi l'ett
'Eg er ekki med 'islenskt lyklabord, svo thid verdid ad afsaka einkennilegheitin 'i bili. 'I stuttu m'ali hefur m'er aldrei lidid jafn vel og akkurat n'una og akkurat h'er. 'Eg er umvafin yndislegu f'olki og stadurinn er algjort himnar'iki. 'Eg vakna vid fuglasong (og stoku hanagal) og thad er nu ekki amarlegt!
Vid erum 'a fullu ad undirb'ua allt saman fyrir sunnudaginn, en th'a kemur fyrsti h'opurinn hingad (sem er um 150 manns). M'er l'idur svol'itid eins og 'i b'i'omynd eda 'a sveitasetri, ad undirb'ua allt saman fyrir eitthvad st'ort. En thad er semsagt n'og ad gera og 'a bara eftir ad verda meira ad gera sem er f'int. Manni er n'u ekkert p'iskad 'ut samt, 'eg vinn 'i 4 daga og 'a fr'i 'i 3 daga. Vinnut'iminn er hins vegar fr'a 6:30-15:30 fyrir fyrri vaktina og 11:00-20:00 fyrir th'a seinni. 'Eg er ad vonast til ad f'a ad vera 'a seinni vaktinni en sj'aum til hvad gerist. 'Eg veit allavega ad 'eg er ad vinna allar helgar sem er gott thv'i m'er finnst betra ad vera 'i fr'ii 'i midri viku ef mig langar ad fara eitthvad.
F'olkid sem h'er er er 'a ollum aldri, fr'a 15 og upp 'ur. Sumir unglinganna koma 'ur steiner sk'olum, adrir voru nemendur h'er, hafa unnid sem steiner kennarar eda eru bara 'ahugasamir eins og 'eg. 'Eg er s'u eina fr'a 'Islandi, og reyndar nordurlondunum en annars er h'er f'olk allstadar ad 'ur heiminum.
'Eg saeki l'itid 'i einveru sem kemur m'er 'a 'ovart, thad eru svo margir h'er sem gaman er ad tala vid og alltaf eitthvad 'i gangi. Ef 'eg er ein k'ys 'eg helst ad fara 'i gongut'ura thv'i h'er er svo ofbodslega falleg n'att'ura.
M'er finnst algjor forr'ettindi ad vera h'er 'a thessum yndislega stad og hlakka mikid til framhaldsins.
kvedja
englandsfarinn
Athugasemdir
ooooo ég hefði átt að koma með þér!! Mikið ofboðslega hefði verið gaman hjá okkur....en þú verður bara að njóta þess fyrir okkur báðar......ekki að það verði vandamál hahaha
Ég er að fara á morgunn í heimsókn til Fjólu og co og hlakka mjög mikið til. Tek lestina um leið og ég er búin að vinna :)
Svo er Kiddý og co að koma á eftir og verða hérna í 3 vikur.......svo það er brjálað að gera á þessum bæ.
Haltu áfram að njóta lífsins þú átt það skilið.
Knús frá mér
p.s.
Nú verður þú sko að vera dugleg að skrifa og leyfa okkur að fylgjast með. Myndir væru líka mjög vel þegnar. Verð að sjá umhverfið sem þú ert í :):)
Magnea sis (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.