3.5.2009 | 16:04
afrakstur dagsins
Í síðustu viku ákvað ég að taka þátt í ,,quilt-along´´ sem crazymomquilts er að fara af stað með (þið sjáið linkinn hér til hliðar). Maður gerir einn bút á dag úr afgöngum í 70 daga og er þá kominn með nóg í eitt teppi. Ég var að sjálfsögðu kominn afturúr á fyrstu vikunni og ákvað að vinna það upp í dag og er núna komin með 10 búta tilbúna. Ég býst nú við því að ég muni frekar gera nokkra í einu heldur en einn og einn, það er betra að vinna það þannig en mikið verður gaman að fá nýtt teppi í sumar. Nóg er til af efnum hér á bæ og það verður gaman að sjá hvernig þetta vinnst. Get ekki beðið að sjá það með hvítum kanti.
Last week I decided to take part in a quilt-along that crazymomquilts is starting (link is on the side bar). You make one patch a day from your stash for 70 days and then you have enough for a quilt. Ofcourse I was behind already the first week so today I decided to make a few patches to get myself going. I made 10 and they really are fun to make so I´m looking forward to this project. I think I´ll make a few at a time rather then just one each day though. How lovely it will be to have a new summery quilt!! This one should make a good dent in my stash and I can´t wait to see it with the white sashing.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.