Brighton og bl'ida

Thegar 'eg vaknadi 'i gaermorgun var 'eg viss um ad thad yrdi rigning, vid h'eldum oll ad thad yrdi rigning.  En viti menn s'olin l'et sj'a sig sem var j'u mun betra og skemmtilegra thegar madur aetlar ad gera s'er g'odan dag og ganga mikid.  Thad var n'u svol'itid skr'itid ad koma thangad aftur eftir allan thennan t'ima.  'Eg var reyndar med svol'itid m'igreni og kaus thv'i ad rolta um ein frekar en 'i h'op.  Efast l'ika ad 'eg finni nokkurn sem nennir ad vera eins lengi og 'eg inni 'i heilsub'udum og b'okab'udum (ahem).  'I Brighton er semsagt yndisleg heilsub'ud thar sem froken Hronn gat loksins keypt s'er purple corn, macaduft og lucumaduft.  Svo voru their med rosalega g'oda gl'utenlausa pizzu sem 'eg keypti eina sneid af...haldidi ad thad s'e munur??  Alger snilld.  B'okab'udir...tja..'eg f'or inn 'i nokkrar og j'a 'eg keypti l'ika nokkrar..ekkert alvarlegt samt.  'Eg f'or inn 'i yndislega litla b'ud sem var eingongu med steinum og steingerfingum (adallega steingerfingum) og thar t'ok 'eg upp stein sem v'ibradi orku 'i hendinni minni...'otr'ulegt alveg ('eg keypti hann samt ekki en magnadur steinn var hann, einhver kristall).  'Eg er komin med aedi fyrir steinum, t'ok slatta af strondinni 'i Brighton, baedi fyrir mig og til ad senda Veigari Tjorva. 

'I morgun vaknadi 'eg klukkan 6 og t'ok til morgunmat handa lidinu alveg ein...'eg er svo hrikalega dugleg sj'aidi til...hehe.  H'er eru bl'om 'ut um allt inni, 'i ollum gluggakistum og bordum.  Mitt verkefni eftir morgunmatinn var ad fara um sk'olal'odina og klippa thau bl'om svo dundadi 'eg m'er 'i 3 t'ima vid ad setja saman skreytingar 'i vasa og plantadi thessu 'ut um allan sk'ola.  Thid getid r'ett 'imyndad ykkur hvad 'eg naut m'in vel 'i dag!!  Yndislegt alveg.  

N'una eru allir komnir sem aetla ad vera 'a n'amskeidum h'er 'i naestu viku og f'olk gjorsamlega 'ut um allt.  Thad komu 90 krakkar 'ur Waldorfsk'olum allstadar fr'a bretlandi, thau eru 18 'ara og voru ad kl'ara waldorf n'amid sitt og verda h'er 'i viku.  Svo er hellingur af tr'udum h'erna l'ika vegna n'amskeidis og 10 baendur, thad er semsagt mikid fjor og meira en nog ad gera fyrir alla.

Midiad vid ad thetta er st'or skoli myndi madur aetla ad ruslid vaeri ansi mikid ekki satt??  Sk'olinn er med 3 m'alt'idir 'a dag pl'us kaffi og te tvisvar 'a dag og svo eru audvitad vid sj'alfbodalidarnir, kennarar, stj'ornendur og adrir sem h'er eru.  En nei, h'er eru tvaer ruslatunnur og thad er alveg meira en n'og vegna thess ad thad er allt flokkad og farid med 'i endurvinnslu og allur matur og sl'ikt 'i moltugerd, alger snilld.

Jaeja, 'eg er ordin ansi threytt eftir daginn og tharf ad vakna snemma 'a morgun, 'eg hlakka mikid til midvikudagsins en th'a byrja 'eg 'i 3ja daga fr'ii.  Th'a aetla 'eg ad hj'ola yfir 'i naesta bae og taka thv'i svol'itid r'olega.

kvedja

Hronnsan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt að lesa skrifin þín.....þau alveg ljóma af gleði:) Fyndið að þú skulir vera að safna steinum.....ég fór til Middelfart síðasta föstudag í heimsókn til Fjólu, Ebbu og co og við löbbuðum ströndina..æðislegt alveg hreint. En þar týndi ég einmitt alveg fullt af rosalega fallegum steinum sem standa hérna í krukku :)

Það flýgur það sama í gegnum kollinn á okkur hahahah

Þín sis

Magnea sis (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband