22.10.2008 | 20:01
fréttir og falleg blóm
Mér fannst viðeigandi að setja inn mynd sem ég tók i englandí í sumar, fallega vatnalilju. Ég held að allir (allavega ég) er komin með nóg af þessu kreppu tali og um að gera að reyna að fókusa á eitthvað annað og fallegra. Annars er allt ágætt að frétta. Ég er loksins flutt og lífið er í mikilli biðstöðu eins og er en vonandi fer að leysast úr því bráðlega.
á meðan ég bíð eftir að flytja til danmerkur reyni ég að slappa af, sauma og prjóna og fylla tímann en mér leiðist nú ansi mikið á daginn sem er ekkert rosalega góð tilfinning.
Ég skil við ykkur í dag með þessa fallegu mynd og góðar hugsanir til ykkar allra.
kveðja
Hrönn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.