13.4.2009 | 18:07
hvað er í töskunni ??
Ég saumaði mér nýja tösku á föstudaginn og datt því í hug að athuga hvað væri í töskum ykkar?? Það er ótrúlegt hvað getur safnast í þær blessaðar.
ok, ég byrja. Í töskunni minni er: peningaveski, varalitur, 3 tebréf, málband, penni og tossamiði.
En taskan er jú ung og á sennilega eftir að fyllast fljótt.
Hvað er í þinni tösku??
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.