19.5.2009 | 22:04
ég held áfram að sauma...
Teppið á rúmið mitt er farið að myndast. Núna er ég búin með 34 búta af 70 svo þetta er allt að koma. Oh ég hlakka svoooo til þegar það verður tilbúið (vonandi í sumar). Það er nefnilega kominn tími á að ég fái fallegt teppi á mitt eigið rúm. Teppið verður eingöngu gert úr afgöngum og ég er að reyna að nota hvert efni bara einu sinni. Það þýða jú 140 mismunandi efni í teppið, eins gott að ég á ágætis stafla af efnum :)
The quilt for my bed is starting to come togeather. I´ve now made 34 patches of 70 so everything is coming along nicely. I just can´t wait to have it finished (hopefully in the summer). It is about time that I have a quilt on my own bed. I´m only using my stash for this quilt and I am trying to use each fabric only once. That means 140 different fabrics. Good I have a lovely stash to use from :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.