29.9.2008 | 11:58
Ákvörðun
jæja, nú hefur ákvörðun loksins verið tekin. Ég hef ákveðið að flytja til danmerkur. Magnea og Óskar eru svo yndisleg að leyfa mér að búa hjá sér á meðan ég finn mér vinnu og kem mér fyrir.
Ég er að vinna í annarri blogsíðu þar sem þessi er alltaf eitthvað biluð og leiðinleg, læt vita þegar hún er komin í gagnið.
kveðja
Hrönnsan
Athugasemdir
Ég vissi það, ég vissi það, ég vissi það......allan tíman !!!!!
Þú þurftir bara smá tíma til að fatta það sjálf:)
Hlakka til að fá þig systir góð, mig langar bara mest að byrja núna að græja herbergið þitt hahahha
Magnea sis (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.